Kæru félagsmenn
Meðfylgjandi er dagskrá vorráðstefnu FBO sem verður haldin föstudaginn 19 apríl nk. á Grand hótel
Verð fyrir félagsmenn kr. 24.900
Verð utan félagsmenn kr. 29.900
Vonum að sem flestir sjái sér fært að mæta
Skráningarlinkur á ráðstefnuna
Vorráðsstefna Félag bókhaldsstofa verður haldin á Grand Hótel þann 19. apríl 2024.
Dagskrá:
09:15 Einföld skráning VSK: Inga Lára Hjaltadóttir, Skatturinn
10:15 Kaffi
10:30 VSK kvöð í byggingu Sandra Lind Valsdóttir, Deloitte
12:00 Hádegismatur
13:00 Áherslur í skattamálum og nýlegir dómar Páll Jóhannesson, BBA// Fjeldco
14:00 A1 Launamenn og erlendir sérfræðingar Elín Margrét Þráinsdóttir, Skatturinn
15:00 Kaffi
15:15 VSK kvöð, útreikningur og utanumhald Edda Bára Árnadóttir, KPMG
16:00 Aðalfundur FBO
Dagskrá er birt með fyrirvara um breytingar.