Aðalfundur FBO föstudaginn 19 apríl 2024

woman, work, office-4702060.jpg

Kæru félagsmenn, 

Meðfylgjandi er fundarboð fyrir aðalfund félagsins sem verður haldinn á Grand hóteli föstudaginn 19. apríl kl.16

Tillögur um breytingu á samþykktum og siða- og samskiptareglum félagsins sem stjórn leggur til hafa verið sendar með tölvupósti

Kveðja Stjórn FBO

Samkvæmt 15. grein samþykkta Félags bókhaldsstofa skal halda aðalfund eigi síðar en í apríl ár hvert.
Skal boðað til hans með bréfi og/eða tölvupósti með 14 daga fyrirvara. Aðalfundur er lögmætur ef
löglega er til hans boðað.
Stjórn boðar hér með til aðalfundar Félags bókhaldsstofa föstudaginn 19. apríl 2024 kl: 16:00
Dagskrá fundarins:
1. Kosning fundarstjóra
2. Skýrsla stjórnar
3. Lagður fram áritaður ársreikningur af skoðunarmanni félagsins til afgreiðslu
4. Tillögur til breytinga á samþykktum félagsins
5. Tillögur til breytinga á siða- og samskiptareglum félagsins
6. Kosning formanns
7. Kosning meðstjórnenda
8. Kosning tveggja varamanna í stjórn, þ.e. 1. og 2. varamanns
9. Kosning skoðunarmanns reikninga og annars til vara
10. 9.1 Erindi samskiptanefndar
10.2 Kosning samskiptanefndar samkvæmt 8 gr. siðareglna
11. Tillaga stjórnar um árstillag félagsmanna og inntökugjald næsta reikningsár
12. Önnur mál
Með fundarboðinu fylgja tillögur stjórnar

Deila