Félagið sagan

Nafn félagsins er Félag bókhaldsstofa, skammstafað FBO. 

Kennitala er 560190-2129.

Heimili og varnarþing félagsins er í Reykjavík.

Tilgangur félagsins er: · Að viðhalda og auka faglega þekkingu félagsmanna. · Að vinna að samræmingu á vinnubrögðum félagsmanna m.a. með útgáfu. leiðbeinandi reglna um bókhald, reikningsskil og skattskil. · Að vera vettvangur fyrir gagnkvæm kynni félagsmanna. · Að vinna að auknu samstarfi og þjónustu við opinbera aðila, s.s Ríkisskattstjóra.