Vorráðstefna 14. mars 2025
Vorráðstefna haldin á Nauthól, föstudaginn 14.mars 2025
Verð pr félagsmann 24.900 og utan félags kr 29.900
Dagskrá:
Kl.
- 09:00Lífeyrismál – almennar umæður um lífeyrismál Björn Berg
- 10:15 Kaffi
- 10:20 Nýlegir úrskurðir og dómar – Lúðvík Þráinsson
- 11.20 Ársreikningaskrá – hvað má fara betur – Halldór I Pálsson
- 12:00 Hádegismatur
- 13:00 Nýjungar hjá Konto – Guðmundur Kárason
- 13:30 Advania flutningur gagna og rafrænar undirskriftir – Sigurður Másson
- 14:10 Framúrskarandi bókhald, hvað má fara betur – Sara R Hinriksdóttir og Inga I Hjaltadóttir
- 14:40 Miðaskil frá sjónarhorni tæknimanns skattsins – Trausti B Traustason
- 15:00 Kaffi
- 15:15 Gátlisti við uppgjör: listinn á one drive skoðaður – Inga Jóna Óskarsdóttir
- 16:00 Aðalfundur
Með fyrirvara um breytingar
Fiskur verður í hádegismat en þeir sem eru með óþol eða grænmetisætur geta sent póst á fbo@fbo.is fyrir 5. mars n.k.
SKRÁNING
Hægt er að skrá sig eingöngu á ráðstefnuna eða aðalfundinn. Einnig er hægt að skrá sig á báða viðburðina.