Umsókn í félagið

Inntökubeiðni í fagaðiladeild
Fagfélag bókara og bókhaldsstofa
Félagsmenn eru þeir, sem starfa við bókhald, bókhaldsráðgjöf, fjárhagsráðgjöf, reikningsskil og skattskil. Aðilar að fagfélagi bókarar geta verið viðurkenndir bókarar, bókarar starfandi hjá bókhaldsstofum eða öðrum og stofnunum.
Félagsgjöld í fagaðiladeild 2025:
- 26.000 kr. fyrir félagsmann.
- 19.500 kr. ef um er að ræða starfsmenn þar sem eigandi er aðili að atvinnurekendadeild.

Inntökubeiðni atvinnurekendadeild
Fagfélag bókara og bókhaldsstofa
Félagsmenn eru þeir, sem starfa við bókhald, bókhaldsráðgjöf, fjárhagsráðgjöf, reikningsskil og skattskil, og eru forráðamenn eða eigendur þeirra félaga sem hafa með höndum slíka starfsemi.
Félagsgjöld í atvinnurekendadeild 2025:
- 52.000 kr. fyrir félagsmenn.
- 26.000 kr. fyrir hvern eiganda umfram það.