Þekkingardagur bókarans
sem haldin er enn og aftur í samstarfi Félags bókhaldsstofa og Félags viðurkenndra bókara.
11.október Föstudagur – 9:00 – 16:00
Hotel Reykjavik Natura – bíósals megin.
Verð félagsmenn 2.000, en utanfélagsmenn kr. 4.000
Frekari upplýsingar veitir verkefnastjórinn í gegn um
netfang verkefnisins : thekkingbokarans@gmail.com
Skráning þarf að fara fram eigi síðar en 9.október 2024
í gegnum formið-Form 2024 https://forms.gle/cSgZrSdDU9HUxfxYA
en greiðsla síðan eigi síðar en 9.október 2024 kl. 21:00
Sem dæmi um þá haghafa sem boðið hafa komu sína eru: Regla, dk, Advania,Islandsbanki, Uniconta, Teya, netbókhald, fbo, fvb, Arionbanki,payday
Miðað er við að hver viðburður sé bæði í boði fyrir og eftir hádegið og taki um 25 mínútur. Þeir viðburðir sem eru í miðrými eru í boði allan daginn.
Nánari dagskrá og heiti dagskráliða koma mjög fljótlega
Dagur gefur 15 endurmenntunnarpunkta í báðum félögum.
Átt þú rétt á styrk frá þínu stéttarfélagi eða Vinnumálastofnun til að sækja námskeið eða nám? – Hafðu samband við þitt stéttarfélag og kannaðu málið.