Ráðstefnur

Fagfélag bókara og bókhaldsstofa stendur fyrir tveimur ráðstefnum á ári.
Haustráðstefna er yfirleitt haldinn föstudag og laugardag og er oftast haldin fyrir utan höfuðborgarsvæðið. Þar gefst félagsmönnum tækifæri til að hitta félagsmenn. Á föstudagskvöldinu er oftast sameiginlegur kvöldverður og kvöldvaka. Upplýsingar um næstu og fyrri haustráðstefnur má finna hér.
Vorráðstefna er venjulega haldin í mars og er aðalfundur félagsins haldinn í lok rástefnudags. Upplýsingar um fyrri og næstu vorráðstefnur má finna hér.
Fagfélag bókar og bókhaldsstofa og Félag viðurkenndra bókar standa sameiginlega fyrir viðburðinum Þekkingardagur bókarans. Upplýsingar um næsta og fyrri viðburði má finna hér.