Önnur námskeið framundan

Námskeið flutt til 7.4.2024 – 28.03.2024 kl. 09:00-11:00 Notkun gervigreindar í reikningsskilum og endurskoðun á vegum FLE.

30. apríl 2025 Guðrún Björg með fræðslu í lífeyrismálum, skráningarhlekkur og tími kemur síðar

 6. maí 2025 Björn Berg býður upp á framhaldsnámskeið í lífeyrismálum. Björn var með erinidi á vorráðstefnu Fagfélags bókara og bókhaldsstofa, sem var vel tekið. Félagsmenn hafa óskað ítarlegri upplýsingum. Skráningarhlekkur, staðsetning og tími kemur síðar.

Deila