Samkvæmt áhættumati eigins reksturs þá eiga starfsmenn að hljóta endurþjálfun á minnsta kosti 12.mánaðar fresti. Sjá Viðauka II 6.2 (bls.30 í Áhættumatinu).
Við hjá FVB og FBO ætlum að hafa sameiginlegt námskeið í AML í samstarfi við KPMG, eins og við gerðum fyrr á þessu ári. Námskeiðið er haldið bæði á ZOOM og í SAL fimmtudaginn 2. okt frá klukkan 14-16. Námskeiðið kostar kr.15.000.
Ef þið hafið einhverjar spurningar sem þið viljið fá svör við þá vinsamlegast sendið póst á fvb@fvb.is eða fbo@fbo.is fyrir 29.sept. nk. Guðlaug M. Ingvadóttir mun vera til svara.
Félag viðurkenndra bókara og Félag bókhaldstofa