Haustráðstefna FBO/FBB verður haldin 7. nóvember 2025 – lokið

Haustráðstefna Félags bókara og bókhaldsstofa verður haldin föstudaginn 7.nóvember á Hótel Natura – bíósalnum

Á dagskránni verður meðal annars:

Húsið opnar 8:45

kl.9:00 setur formaður ráðstefnuna.

Elva Wiium kemur fer yfir hlutverk bókara, dóma og annað sem gott er að fræðast um.

Lúðvík Þráinsson kemur og okkur helstu nýjungar í bókhaldi.

Timeed kemur og kynnir okkur skráningarkerfi þeirra.

Hádegishlaðborð á Satt veitingastaðnum.

Olgeir Óskarsson ætlar að kynna okkur fyrir gervigreind og hvernig við getum nýtt okkur hana.

Katrin B Þórhallsdóttir ásamt Eddu Maríu ætla að taka fyrir frjálsa og sérstaka skráningu.

Konto kynnir okkur fyrir nýjustu nýjungarnar.

Ráðstefnunni verður formlega slitið kl 16:00.

Verð fyrir félagsmenn er kr. 23.900. – utan félagsmenn greiða 30.900 kr.

Skráning er hafin – skráning er til 5.nóvember

https://forms.office.com/e/wdGgt0Ez9y

Önnur dagskrá verður send með tímasetningum þegar nær dregur.

stjórn FBO/FBB

Deila