FBO -Haustdagskrá félagsins er á leiðinni !

Fréttir af stjórn – eftir stjórnarfund 22.agust

Fréttir af félagi og stjórn

Stjórnin hefur farið yfir drög að dagskrá haustsins með starfsmanni félagsins og ýmislegt er á döfunni

Það sem komið er

  1. Morgunverðarfundir amk 3 hver miðvikudagur í mánuði kl. 9.00 – 10:00 ZOOM –
  2. 18.sept – málstofa “ Laun og launaútreikningar“ – Hotel Natura
  3. 10.okt. Þekkingardagur bókarans Hótel Natura
  4. 7.nóv – haustráðstefnan (höfuðborgarsvæðið)
  5. Ýmis námskeið í undirbúningi

Eigið ljúfar stundir – sjá viðhengi undir skrár – auglýsingar eru svo að fara detta inn !

Deila