Deloitte stendur fyrir fjölbreyttum námskeiðum haustið 2025, þvert á sérfræðisvið félagsins. Námskeiðin eru þátttakendum að kostnaðarlausu en nauðsynlegt er að skrá sig. Sjá frekar á heimasíðu þeirra
Athygli er vakin á að öll námskeiðin telja til eininga hjá fagfélögunum
24.09.2025 Virðisaukaskattur
7.10.2025 Stjórnendakynningar
15.10.2025 Verðmatsaðferðir
23.10.2025 Sjálfbærni í nýju ljósi, breytt regluverk, áframhaldandi áskoranir og framtíðarmöguleikar
30.10.2025 Fjárhagskerfi: innleiðingar, bestu venjur og áskoranir
6.11.2025 IFRS 18 Framsetning og skýringar og algeng mistök við gerð reikningsskila
14.11.2025 Yfirtaka félaga og samstæðugerð – 14. nóvember
19.11.2025 Gervigreind – 10 ráð til að einfalda þér lífið í vinnunni
skráningarslóð ; https://forms.office.com/pages/responsepage.aspx?id=8UXaNizdH02vE1q-RrmZIY6qnT797tROoo0sy4aE6Y1UM1pVWExBUk5OQ0dVNTU5U0FMMEQ4UldJQS4u&route=shorturl