Þekkingadagur bókarans

Fagfélag bókara og bókhaldsstofa og Félag viðurkenndra bókara hafa sameiginlega haldið fræðsludag fyrir bókara undir heitinu Þekkingadagur bókarans.
Dagurinn er haldinn í samstarfi við ýmis fyrirtæki sem sérhæfa sig í því sem tengist bókhaldi.
Þar fá félagsmenn tækifæri til að kynna sér helstu verkfæri og vörur sem bókarar geta nýtt sér í starfi.
Einnig tilvalið tækifæri til að hitta og kynnast öðrum á sama starfsvettvangi, deila reynslu og fá ráð.
Næsti þekkingadagur bókarans verður haldin í október . Tímasetning og dagskrá kemur síðar.
Dagskrá þekkingardags bókarans 2024:
Dagskrá þekkingadags bókarans 2023: