Verður haldinn í Kópavogi, föstudaginn 22.11.2024. Ráðstefnan verður haldinn í sal Lions, að Hlíðarsmára 14
Dagskrá:
| Tími | HEITI/FYRIRLESARI | LÝSING |
|---|---|---|
| 09:00 | Setning | |
| 09:05 | VR – Bryndís Guðnadóttir sviðssjóri kjaramálasviðs | Kjarasamningar. Undirbúningur kjarasamninga, kjarasamningar almennt, útreikningur vinnutíma, frítökuréttur, vinnutímastytting |
| 11:00 | Tímaskráningakerfi – Jóhanna M. Einarsdóttir | Tímaskráning í framhaldi af lagabreytingu laga nr. 46/1980 Lög um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum (gr.57 a) |
| 11:30 | Rue de net | Kynning á Business Central |
| 12:00 | Matur | |
| 13:00 | RSK – Lúðvík Þráinsson, Deloitte | Lagabreytingar – úrskurðir – dómar |
| 14:30 | Sensa – Steingrímur Óskarsson, Vöru- og viðskiptaþróun | Öryggismál – netöryggi, banker |
| 15:00 | Eftirlit og áherslur ársreikningskrár – Halldór Pálsson | Eitt og annað í eftirliti ársreikningaskrár |
| 16:00 | Gleðistund Uniconta | Ingvaldur verður á staðnum til skrafs og ráðagerðar og Uniconta býður upp á drykki með |
Verð verð fyrir félagsmenn kr. 15.000 en fyrir utan félagsmenn kr.22.500
Skráning: Hvetjum alla að skrá sig sem fyrst með því að smella Hér


