Forsíða
NÝJUSTU FRÉTTIR
Haustráðstefna Félag bókhaldsstofa
23.10.2019


Haustráðstefna Félags bókhaldstofa

Haldin á Hótel Hamar við Borgarnes 8.-9.nóvember  2019

 

Dagskrá

Föstudagur 8. nóvember:

Kl.  9.00   Setning - kynning dagskrár og ráðstefnustjóra. Formaður FBO

Kl.  9.05  Réttur/skylda kjörinna skoðunarmanna. Halldór Ingi Pálsson

Kl. 10.00 Kaffihlé

Kl. 10.10 Innganga í Samtök verslunar og þjónustu. Þóranna og Ingibjörg frá SVÞ

Kl. 11.00 Skattfrádráttur vegna nýsköpunar. Guðlaug Guðjónsdóttir frá RSK.

KL. 12.00 Hádegisverður

kl. 13.00 Nýjar lagabreytingar og dómar.

Kl. 14.00 Gildi skannaðra skjala sbr. lög um bókhald.

Kl. 14.30 Skattrannsóknastjóri – kynning stofnunar. Bryndís Kristjánsdóttir.

Kl. 15.00 Uniconta bókhaldsforrit. Kynning. Fulltrúi frá Uniconta.

Kl. 15.30 Kaffihlé

Kl. 15.45 Tekjuskattskuldbindg ofl. Stefán Svavarsson.

Kl. 16.45 Fundi frestað til morguns.

Kl. 19.00 Kvöldverður – kvöldvaka.


 

Laugardagur 9. nóvember:

Kl.  9.00   Hagræðing við framtalsgerð. Rannveig Lena Gísladóttir. 

Kl.  9.15  Vinnubrögð við afstemmingar - . Rannveig Lena og Inga Jóna leiða umræður. 

Kl. 10.00 Kaffihlé

Kl. 10.10 Þróun DK hugbúnaðar. Fulltrúi frá DK

Kl. 11.10 Bókhald eftir gjaldþrotaskipti.

KL. 12.00 Hádegisverður

kl. 13.00 Bókhaldsforrit í notkun, könnun. Sigurjón Bjarnason

Kl. 13.15 Mannleg samskipti. Ingrid Kuhlman frá Þekkingarmiðlun..

Kl. 15.15 Ráðstefnulok..

Þáttökugjald: Sjá skráningarblað.

Skráning: email: info@fbo.is

Skráningablað hér.
 
 
 
Haustráðstefna FB
27.9.2019Haustráðstefna Félag bókhaldsstofa verður haldin á Hótel Hamri Borgarnesi 8 og 9 nóv. n.k. Árshátið félagsins verður á föstudagskvöldinu, dagskrá kemur síðar, TAKIÐ DAGANA FRÁ.RSK opnar netspjall að nýju
30.3.2019


27.3.2019

Ríkisskattstjóri hefur það að markmiði að veita sem besta þjónustu. Liður í því er að veita þjónustu í gegnum netspjall. 

Ríkisskattstjóri hefur um nokkurra ára skeið boðið upp á þjónustu í gegnum netspjall en því þurfti að loka á síðasta ári til að uppfylla ítrustu kröfur laga um persónuvernd.   

Hið nýja netspjall er aðgengilegt neðst í hægra horni allra síðna á rsk.is með því að smella á talblöðrurnar tvær. Utan hefðbundins opnunartíma breytast talblöðrurnar í spurningamerki og má þá finna svör við algengum spurningum. 

https://www.rsk.is/um-rsk/frettir-og-tilkynningar/rsk-opnar-netspjall-ad-nyju

                                                                                                                                                                                                                      
Finna bókara
Ólafur Magnús Magnússon
Sími
5168080
Netfang
olafur(hjá)retta.is
Linda Kristín Guðmundsdóttir
Sími
8216301
Netfang
linda(hjá)betriskil.is