
Haustráðstefna Félag bókhaldsstofa verður haldin á Hótel Örk, Hveragerði 11-12 nóvember 2022
Dagskrá:
Föstudagur 11. nóvember
kl. 9:15 Málefni starfsmannaleigna og útsendra starfsmanna, Tania Ellifson
kl. 9:45 Réttindi og skyldur erlendra starfsmanna, Auður Inga Ísleifsdóttir
kl. 10:15 Eftirlits-og rannsóknarsvið Skatturinn, peningaþvætti, Birkir Guðlaugsson
kl. 11:00 Cliezen þjónustukannanir viðskiptavina, Kári Þór Rúnarsson
kl. 11:30 Landssamtök lífeyrissjóða, breyting 1. jan 2023, Þórey S. Þórðardóttir
kl. 12:00 Hádegismatur
kl: 13:00 Deloitte, Lúðvík Þráinsson
kl. 15:00 Kaffi
kl. 15:30 Verkalýðsfélög, félagafrelsi og kjarasamningar, Aðalsteinn Baldursson
kl. 16:00 Skatturinn, reiknað endurgjald, Þórunn Anna Elíasdóttir
kl. 16:30 Heilsuefling
kl. 18:00 Happy hour
kl. 19:00 Kvöldmatur
kl. 20:00 Skemmtiatriði
Laugardagur 12.nóvember
kl. 09:30 Swapp Agency lausnir fyrir fólk í fjarvinnu á milli landa, Stefán Darri Þórsson
kl. 10:00 Ábyrgð bókarans, farið yfir dóm þar sem bókari var dæmdur, Elva Wiium
kl. 12:00 Hádegismatur
kl. 13:00 App til að skanna og senda reikninga, Inga Jóna
kl. 13:30 Fyrsta skrefið, Valdimar Þór, skipulagsheild,starfsandi og starfsánægja
kl. 14:00 Godo hótelbókunarkerfi, Sveinn Jakob Pálsson
kl. 14:30 Crossing the line, allir geta skilið gögnin sín, Guðmundur Jón Halldórsson
kl. 15:00 DK kynning
kl. 15:30 Ráðstefnu slitið
Birt með fyrirvara að breytingar gætu orðið á dagskrá