Áríðandi tilkynning
Skattadagatal febrúar 2021
23.2.2021

26

Eindagi skoðunargjalds vinnueftirlits

Fyrirframgreiðsla þinggjalda lögaðila 1/8

28

Lokaskiladagur umsókna um leiðréttingu á fyrirframgreiðslu barnabóta (RSK 3.18)

Síðasti dagur umsóknarfrests vegna umsókna um endurgreiðslu á staðgreiðslu.

1.mars

Netframtal einstaklinga 2021 verður opnað á þjónustuvefnum, www.skattur.is
Forsíða
NÝJUSTU FRÉTTIR
Zoom ráðstefna Félag bókhaldsstofa
23.2.2021


Vefráðstefna Félags bókhaldsstofa verður haldin á Zoom 25.mars. 2021

nánari upplýsingar koma síðar.
Gleðilega hátið
24.12.2020


Óskum félagsmönnum, samstarfsaðilum og fjölskyldum þeirra gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.

Félag bókhaldsstofa.Zoom ráðstefna Félag bókhaldsstofa
18.11.2020
Zoom ráðstefna Félag bókhaldsstofa verður haldin á veraldavefnum 18.nóvember 2020

Frá 09:00 -12:00

Dagskrá:

kl. 9.00 – 9.30.  Elín Alma Arthursdóttir vararíkisskattstjóri, fjallar um úrræði skattsins í Covid-19.

Kl. 09.35. Atli Þór Kristbergsson. Kynnir One-Drive. Kynning á námskeiði um skjöl til að vinna sameiginlega á netinu.

Kl. 10.05- 10.15. Fundarhlé.

Kl. 10.15 – 11.00 Lúðvík Þráinsson.  Nýlegir úrskurðir í skattamálum ofl.

Kl. 11.10 Soffía Eydís Björgvinsdóttir hjá KPMG skattasvið. Áreiðanleikakannanir.

Skráning í email: info@fbo.is

Verð fyrir félagsmenn kr. 2.500

Verð fyrir útanfélagsmenn kr. 5.000
Finna bókara
Jón G. Bergsson
Sími
4823755
Netfang
kjarna(hjá)centrum.is
Björk Reynisdóttir
Sími
0
Netfang
bjork(hjá)breyn.is