Áríðandi tilkynning
Skattadagtal oktober/november
19.10.2018

20

Gjalddagi fjármagnstekjuskatts af vöxtum og arði vegna tímabilsins 1. júlí - 30. september 2018

29

Gjalddagi úrvinnslugjalds fyrir júlí-ágúst 2018

2

Gjalddagi áfengisgjalds vegna október 2018

5

Eindagi fjármagnstekjuskatts af vöxtum og arði vegna tímabilsins 1. júlí - 30. september 2018

15

Eindagi staðgreiðslu vegna október

Eindagi fjársýsluskatts vegna október

Forsíða
NÝJUSTU FRÉTTIR
Morgunverðarfundur FB
15.10.2018


Morgunverðarfundur verður haldinn á Grand Hótel, miðvikudaginn  17.október 2018
Haustráðstefna Félags bókhaldsstofa
2.10.2018Haustráðstefna FB verður haldin á Hótel Örk í Hveragerði 2 og 3 nóvember 2018
Dagskrá                                                     Skráningablað hér.

  Föstudagur:  
Kl.    
     
10:00 Setning - kynning dagskrár - val ráðstefnustjóra. Formaður FBO
     
10:05 Ný lög um persónuvernd. Páll Ólafsson og Gunnar Jóhann Birgisson
     
11:35 Félag löggiltra endurskoðenda - kynning Sif Einarsdóttir frá Deloitte
     
12:00 Matarhlé  
     
13:00 Ávarp bæjarstjóra Aldís Hafsteinsdóttir
     
13:30 Framtíðarbreytingar í skattamálum. Kynning frumvarpa Ingibjörg Helga Helgadóttir í fjármálaráðuneytinu
     
14:30 Samtök atvinnulífsins - kynning, umræða Þóranna K. Jónsdóttir
     
15:15 Kaffihlé  
     
15:45 Erindi frá RSK Jarþrúður Hanna Jóhannsdóttir
  Virðisaukaskattur, launagreiðendaskrá ofl.  
     
19:00 Kvöldverður - kvöldvaka  
     
     
  Laugardagur:  
     
09:00 Innri mál FBO - málstofa með kaffihléi Stjórnandi: Sigurjón Bjarnason
     
10:30 Menntun á sviði skattaréttar Kristján Gunnar Valdimarsson
     
11:30 Starfsþjálfun bókara. Umsjón: Inga Jóna Óskarsdóttir
     
12:00 Matarhlé  
     
13:00 Skatteftirlit - Lagafyrirmæli/framkvæmd. Sigurjón Bjarnason innleiðir umræðuna
     
14:00 Kulnun í starfi Eyþór Edvardsson frá Þekkingarmiðlun
     
15:30 Ráðstefnulok Formaður/ráðstefnustjóriMorgunverðarfundur FB
17.9.2018


Morgunverðarfundur verður haldinn á Grand Hótel, miðvikudaginn  19.september 2018
Finna bókara
Anney Bæringsdóttir gjaldkeri FB
Sími
5723144
Netfang
anney(hjá)bokhaldogkennsla.is
Sigurjón Bjarnason, meðstjórnandi FB
Sími
4711171
Netfang
sb(hjá)skrifa.is