Áríðandi tilkynning
Skattadagatal febrúar 2021
23.2.2021
26Eindagi skoðunargjalds vinnueftirlits
Fyrirframgreiðsla þinggjalda lögaðila 1/8
28Lokaskiladagur umsókna um leiðréttingu á fyrirframgreiðslu barnabóta (RSK 3.18)
Síðasti dagur umsóknarfrests vegna umsókna um endurgreiðslu á staðgreiðslu.
1.mars
Netframtal einstaklinga 2021 verður opnað á þjónustuvefnum, www.skattur.is