Áríðandi tilkynning
Skattadagatal október
16.10.2017
16
Eindagi staðgreiðslu vegna september
Eindagi fjársýsluskatts vegna september
18

Morgunverðarfundur FB
20

Gjalddagi fjármagnstekjuskatts af vöxtum og arði
vegna tímabilsins 1. júlí - 30. september 2017

27
Ráðstefna FB
30

Álagning lögaðila 2017
Gjalddagi úrvinnslugjalds fyrir júlí-ágúst 2017

Heim  >  Fréttir  //  Framlenging á ráðstöfun séreignasparnaðar frestur

FRÉTTIR

Framlenging á ráðstöfun séreignasparnaðar frestur


Ríkisskattstjóri hefur ákveðið að framlengja frest til að taka afstöðu til áframhaldandi ráðstöfunar séreignarsparnaðar til 31. júlí 2017.

Er þetta gert til að auðvelda þeim sem nýta sér heimild til að greiða séreignarsparnað inn á lán vegna íbúðarhúsnæðis til eigin nota og vilja halda því áfram eftir 30. júní 2017, en með lögum nr. 111/2016 var úrræðið um ráðstöfun séreignarsparnaðar, framlengt um tvö ár eða til júníloka 2019.

Þeir sem nýtt hafa sér úrræðið eru hvattir til að fara inn á www.leidretting.is og taka afstöðu til áframhaldandi ráðstöfunar.

Frekari upplýsingar eru veittar í síma 442-1900 og í gegnum netfangið adstod@leidretting.is


Sjá nánar hér.


https://www.rsk.is/um-rsk/frettir-og-tilkynningar/framlenging-a-radstofun-sereignarsparnadar-aukinn-frestur

Leita í fréttum Frá árinu: Leitarorð:
Fyrri 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15  ... Næsta 
 • xx
  Vísindaheimsókn til DK
  20.10.2017
  Fyrirtækið DK hefur sent okkur heimboð og fimmtudaginn í næstu viku þe. 26.október kl. 16.00 munum við hittast hjá þeim í þeirra nýju húsakynnum Smáratorgi 3, Kópavogi og segja okkur frá nýjungum í DK og rifja upp góða punkta og upplýsingar. Vinsamlegast skráið ykkur á þennan viðburð á  info@fbo.is – félagsmenn ganga fyrir ef mikil aðsókn verður af starfsmönnum félaga okkar. 
 • xx
  Tíund RSK
  19.10.2017
  Nýjasta tölublaðið - október 2017 Í þessu tölublaði er m.a. fjallað um fækkun áætlana, ársreikningaskil, fyrstu íbúð, álagningu einstaklinga, nýjungar og verklag við skattframkvæmd, skipulagsbreytingar, dóma o.fl. https://www.rsk.is/um-rsk/tiund-frettablad/
 • xx
  Haustráðstefna Félags bókhaldsstofa
  17.10.2017
  Haustráðstefna FB verður haldin á Grandhótel 27 október 2017 Dagskrá  Haustráðstefnu  Félags bókhaldsstofa 27 október 2017 Grand Hótel Föstudagur 27. október 09:00-09:30  Sigurjón Bjarnason                       Inngangsorð – hugleiðing um stöðu bókarans. 09:30-10:30  Halldór Pálsson lögfræðingur á skráasviði ríkisskattstjóra.                           Reglugerðasmíð v breyttra ársreikninga 10:20-10:30  Kaffihlé 10:30-11:30    Vala Valtýsdóttir lögfræðingur                        Framkvæmd nýjustu breytinga virðisaukaskatts 11:30- 12:00   Sigurður Sigurbjörnsson viðskiptafræðingur.                       Endurfjármögnunarhugmyndir 12:00-13:00   Hádegishlé 13:00-14:00    Elín Alma Arthúrsdóttir  forstöðumaður staðgreiðslusviðs RSK                         Notkun viðmiðunarreglna fyrir reiknað endurgjald 14:00-15:00    Lúðvik Þráinsson  endurskoðandi                         Nýjustu dómar og úrskurðir + hugðarefni. 15:00-15:45    Aðalsteinn Hákonarson  formaður reikningsskilaráðs             Fréttir af reikningsskilaráði 15:45-16:00  Kaffihlé 16:00-17:00   Inga Jóna Óskarsdóttir viðurkenndur bókari.          Innri mál. Réttindamál, samstarf við FVB o.m.fl   Allir velkomnir Skráning hér
 • xx
  Námskeið hjá FVB 20 október
  16.10.2017
  Gerð fjárhagsáætlana ATH. námskeiðið verður sent út með skype eins og áður fyrir landsbyggðina Námskeiðið verður haldið á Grand Hótel – Gallerí föstudaginn 20. október 2017 kl. 9:00 – 12:00 Fyrirlesari: Jón Hreinsson er fjármálastjóri hjá Nýsköpunarmiðstöð Íslands. Hann hefur unnið í 15 ár með fyrirtækjum við þróun viðskiptahugmynda og uppbyggingu rekstrar. Verið leiðbeinandi á námskeiðum bæði hjá Opna háskólanum, HR og Endurmenntun HÍ í gerð fjárhagsáætlana og kennt í rekstrar og fjármálanámi. Námskeiðsefni: Farið verður yfir meðal annars: Helstu grunnþættir við gerð fjárhagsáætlana, greiningu á tekjum og gjöldum. Skiptingu kostnaðar og áhrif hans á reksturinn. Einnig verður farið yfir nauðsyn þess að tengja saman fjárhagsáætlanir við markaðsmál og stefnumótun fyrirtækisins, ásamt gerð næmnigreininga. Léttur morgunverður í kaffihlé kl. 10:10-10:30 Verð fyrir félagsmenn er kr. 5.900.- aðrir greiða kr. 8.900.- Námskeiðið gefur  4,5 endurmenntunarpunkta. Skráning er á vef FVB  til og með 18. október. Fjöldi þátttakenda takmarkast af stærð salarins. Fræðslunefndin
 • xx
  Morgunverðarfundur FB 18.október 2017
  16.10.2017
  Morgunverðarfundur verður haldinn á Grand Hótel, miðvikudaginn  18 október kl. 09.00. 
 • xx
  Haustráðstefna FB
  26.9.2017
  Haustráðstefna FB verður haldin á Grandhótel 27 október 2017 Takið daginn frá, dagskrá auglýst síðar 
Finna bókara
Einar Rúnar Einarsson
Sími
5773434
Netfang
einar(hjá)uppgjorogskattskil.is
Páll Ól. Bergsson
Sími
5526688
Netfang
pall(hjá)fsbokhald.is